fbpx

Lífrænt vottað þvottaefni með Chamomile og Appelsínu

1.700 kr.

PLANET PURE LÍFRÆNT VOTTAÐ ÞVOTTAEFNI MEÐ CHAMOMILE OG APPELSÍNU

Planet Pure er lífrænt vottað þvottaefni sem er gjöf náttúrunnar til þín. Lífrænt vottaða þvottaefnið þvær fötin þín á áhrifaríkan hátt. Það er extra milt, laust við skaðleg efni og verndar því heilsu þína og umhverfi okkar. Er sérstaklega hentugt fyrir litaðan þvott og gefur náttúrulega kamillu og appelsínu lykt úr hreinum ilmkjarnaolíum.

Fyrir létt óhreinan þvott til óhreinan þvott er best að nota 40ml(1 tappa).
Fyrir mjög óhreinan þvott er best að nota 50ml.

VEGAN

Ofnæmis prófað, húðvænt.
Alhliða þvottavökvi.
Hitastig: 15° C – 90° C

Til á lager